Hvað er að gerast:

mánudagur, apríl 09, 2007

Wildhaber í hyllingum / watershed

er ekki alltaf tilefni til þess að mótmæla notkun kjarnorkuvopna?

Damm'rk tók á móti okkur með rigningu og 10° hita. ég skildi allar úlpur eftir á Íslandi, þannig að ég bíð bara rólegur hér heima eftir stuttbuxnaveðrinu. skrifiskrif.

ég er að skrifa ritgerð nefnilega. á sviði vatnaskila (eins og Geir Reyk myndi segja).


***

varúð, lögfræði:

svisslendingurinn Luiz Wildhaber hætti í lok síðasta árs sem forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, eftir 16 ára starf. ég hylli hann.

Luiz er góður kall, að ég held. hann er t.d. ekki svo einfaldur að halda að mannréttindi séu aðeins fyrir hendi eða þeim náð, þegar búið er að lögfesta þau.


úr viðtali við Wildhaber:
[...] in general you cannot simply achieve human rights by somewhere along the line ratifying a convention.
The concept of human rights is similar to that of democracy in that you have to work at it and continually ask questions.

mæli með erindi sem hann flutti á Conference of European Constitutional Courts, XIIth Congress í Belgíu í maí 2002:
The place of the European Court of Human Rights in the European Constitutional landscape“ (pdf) og samnefndu erindi (html) sem hann flutti á ráðstefnu í Armeníu 2002 um Конституционное Правосудие (stjórnskipunarlög). þetta er sama erindið, fyrir utan nokkra kafla, en hann virðist hafa leyft sér að vera örlítið hreinskilnari í Armeníu.

Engin ummæli: