Hvað er að gerast:

fimmtudagur, nóvember 23, 2006

ad detta i drykk

tetta byrjadi vodalega saklaust. var maettur um trjuleytid i gaer til ad laera. gekk ovart framhja kaffistofunni og tar var i gangi "kvedjuathofn" fyrir okkur skiptinemana - i bodi var raudvin og megasvalir lagadeildarbolir.

eitt raudvinsglas leiddi af odru, og tegar Asgeir birtist a lesstofunni neyddumst vid til ad fa okkur kinverskt hladbord, og fylgja tvi svo eftir med ferd a Studenthuset, tar sem bjorinn var ymist billegur eda gefins.
komumst ad tvi ad hinir skiptinemarnir eru sumir agaetir, flestir to bara vitleysingar.

Geiri var ad fara ad hitta gaur. seinna kom i ljos ad gaurinn var vidskiptajofurinn Hordur, fyrrverandi verzlobrodir ur 3. bekk B.
tad var ekki haegt ad hanga a Studenthuset an tessa ad bleyta sig adeins innvortis, og tad var ekki haegt ad hitta Hodda an tess ad prufukeyra nokkra Mojhito.


tetta hafdi taer afleidingar ad mer lidur ekkert alltof vel i dag. uti var hellidemba tegar eg vaknadi, og eg akvad tvi ad sitja vedrid af mer.

for af stad tegar rigningunni hafdi sluttad, en ta hafdi henni ekkert sluttad. tad var tvi blautur og leidur ungur madur sem fekk ser saeti a lesstofunni a 1. sal um 3 leytid i dag, las eina leidinlega grein um TV without frontier directive og sofnadi fram a bordid.

einbeitingin engin, folkid i kringum mig allt bjanar (danir og adrir nybuar), treyta og temmileg svartsyni a framtidina.

svoldid glaer, svoldid mikill kalhaus - en tetta reddast alveg.

Engin ummæli: