Hvað er að gerast:

föstudagur, september 29, 2006

stúbbid Dato

sá þessa ýkt fyndnu mynd í fríblaði Berlinske, Dato. drasl blaðið er ekki á netinu og ég get því ekki deilt henni með ykkur :::edit 1. okt., Lilja lagði til að ég tæki bara mynd af henni, vesgú::

myndin sem er eftir Annette Carlsen sýnir 3 stalla. á þeim fyrsta er höfuðið af Jesú Kristi, á næsta er höfuðuð af Búdda og á þeim þriða: Andrés Önd. svaka flott mynd með blóði lekandi niður frá höfðunum.
standandi við stallana er kona sem er að segja við mann sem er djúpt hugsi: "Kunne vi gøre sådan? - så er der da ingen der kan blive sure"

Anette teiknaði þessa mynd þegar Múhammeðsmálið stóð sem hæst:

Engin ummæli: