Hvað er að gerast:

föstudagur, ágúst 31, 2007

frá Helvíti

í gær horfði ég á þáttinn á RÚV um reikistjörnurnar, Venus var til umfjöllunnar.

"eru ekki konur frá Venus?" sagði ég upphátt í byrjun þáttarins, og svaraði þulurinn því til að Venus væri "helvíti".

gott og vel, eftir þáttinn skipti ég yfir á hina sjónvarpsstöðina - þar var verið að auglýsa eitthvert slúðurtímaritið, með mynd af Einari skímógæja.
"Einar Ágúst - fór til helvítis og til baka, kvennafangelsið" sagði kynnirinn.
***
öllu ófyndndari er þessi rannsókn, um væntingar kynjanna til launagreiðslna eftir skóla:

Studerendes forventninger til den første løn


Alle studerende

Mandlige

Kvindelige

Gns. Lønforventning 2007

25.800 kr.

27.700 kr.

24.600 kr.

Gns. Lønforventning 2006

25.300 kr.

26.800 kr.

24.600 kr.


íkr. 322.000.- og 286.000.-

Engin ummæli: