Hvað er að gerast:

sunnudagur, mars 11, 2007

husk altid Ungeren

fórum loksins og skoðuðum stríðshrjáðu svæðin á Norðurbrú, tókum myndir og keyptum okkur svo ís. Jagtvegur 69 var horfinn með öllu sínu hyski.

maður er orðinn svo samdauna sjúkdóms-, kapítalista- og klámvæðingunni að þetta tók lítið á mann. hvað er fólk að eyða peningum í öll þessi blóm? hugsaði ég. og hver kveikir í hjóli til að mótmæla, litli smáborgaraanarkistinn?



hvað ætli Scarlett myndi segja um þetta?
sjá myndband (langdregið en flott).

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

eins og segir á einni myndanna: "69 lever"!!!

Halli sagði...

munum svo að taka þátt í átaki nokkurra ungra brúarsteina/aktívista og kaupa upp sítrónuhálfmánabakkelsi hvar sem við sjáum það.

Gruppen vil tømme danske tankstationer for citronhalvmåner, som de opfatter som betjentenes yndlingsmad.
"De har smadret det, der betød mest for os unge, og nu lader vi dem smage deres egen medicin"
sagði talsmaður Citronhalvmånernes Befrelsesfront í viðtali við Dato í dag.