Hvað er að gerast:

mánudagur, desember 11, 2006

I'm studyin' in the rain

ahh, alveg að verða búið í bili. what a gloooorious feeling, I'm happy again - verða lokaorðin mín í munnlega prófinu mínu á morgun.

European Court of Human Rights - Tuesday 12 December 2006
Examination at 12.30 pm in CSS 2.0.16, Øster Farimagsg. 5, Bygn. 2
All students must be present 10 minutes before the time stated above

mér finnst deildin hérna aftarlega á laganáms-merinni í marga staði. fyrir utan að hafa lesstofuna opna til 9 á virkum dögum og lokaða á sunnudögum, þá eru prófin ekki alltofvel skipulögð:

  • á föst. var ég síðastur af þeim 9 sem tóku próf í Negotiations þann daginn - sem þýddi að ég þurfti að vera mættur 3 tímum áður en komið var að mér. ég var orðinn pirraður og óþolinmóður svo ekki sé meira sagt.
    ekki heldur skemmtilegt að vita af því að ég væri síðasti nemandinn sem tæki prófið - fyrir kennarana og prófdómarann (danska Höjsterettardómarann Bitsch) var þetta 4. dagurinn sem prófað var úr námskeiðinu, og ég - þessi lubbalegi vandræðalegi en þó sjálfumglaði íslendingur - það eina sem stóð í veg fyrir því að þau kæmust heim að ríða og dett'í'ða (kennararnir voru hjón skiljiði).
  • í prófinu á morgun er ég bara 2. síðastur á 2. síðasta degi af 4, sem er skárra, en ég þarf samt að mæta á sama tíma og fyrsti nemandinn.
  • einkunnir eru alltaf lesnar upp í heyranda hljóði. er það eðlilegt? ég veit ekki.
***

fyrir þá sem hafa áhuga er hér (pdf) ágætis samanburður á 5. gr. MSE (right to liberty & security) og 2. gr. bókunar/protócóls 4 (freedom of movement & residence):
[...] the right to freedom of movement is contained in Article 2 of Protocol 4. As can be seen from the text of this provision, freedom of movement applies only to persons lawfully within the territory.
[...]
In a decision by the European
Commission [of Human Rights] against Finland, it was found that the refusal by Finland to issue a passport to a Finnish citizen resident in Sweden was an interference with Article 2 of Protocol 4 but justified as necessary in the interests of national security and the maintenance of the ordre public. The applicant had failed to report for his military service, and the Commission noted that States were entitled to a wide margin of appreciation in organising their national defence. Further, the applicant had not invoked that he had any special need to travel.

***

ég get engan vegin gert upp við mig hvort mér finnist flottara - að breyttu breytanda eða mutatis mutandis. íslenskan er örugglega það tungumál sem kemst næst þessum latínufrasa í merkingu og fegurð.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Rassperri

Halli sagði...

Helgi Valberg er sko ekkert rasberry.