fyrsta tían!
excellent exam sagði Dirk Voorhoof, belgíski kennarinn minn í MediaLaw, þegar hann kom út til að segja mér einkunnina mína áðan. hafði hann útskýrt fyrir hollensku stelpunni á undan mér (sem fékk 9) að 8 væri average og 10 mjög gott. á undan mér höfðu verið gefnar sexur, áttur, níur og ein tía.
spurt var út í ritgerðina mína, Matter of General Interest, þar sem ég fjallaði m.a. um Von Hannover dóm MDE, og prófspurningin var um Schmidberger v. Austria - dóm ED um fjórfrelsið og freedom of assembly / expression.
fyrsta skipti sem ég fæ 10 fyrir frammistöðu á prófi í lögfræði. á Íslandi hafði ég hæst fengið 9,5 og í Tékklandi A. það eina sem skemmir fyrir er að einkunnir eru frá 0-13, sem þýðir að á íslensku fékk ég 7,7. hins vegar virðist það vera rétt sem var í blöðunum að kennararnir hérna kunna ekki að nota skalann á réttan hátt - t.d. veit ég ekki um sálu sem fengið hefur hærra en 10 hér í KU.
útskýring á danska kerfinu:
13: is given for the exceptionally independent and excellent performance *)
For den usædvanlig selvstændige og udmærkede præstation
11: is given for the independent and excellent performance
For den udmærkede og selvstændige præstation
10: is given for the excellent but not particularly independent performance
For den udmærkede, men noget rutineprægede præstation
9: is given for the good performance, a little above average
For den gode præstation, der ligger lidt over middel
8: is given for the average performance
For den middelgode præstation
7: is given for the mediocre performance, slightly below average
For den ret jævne præstation, der ligger lidt under middel
6: is given for the just acceptable performance
For den netop acceptable præstation
*) The grade 13 is used very seldom and then only for an extraordinary performance.
The grade 6 is the lowest pass grade for examinations where a pass grade is required.
(þetta er ekki Örsted-kerfið, eins og sumir hafa haldið fram, heldur heitir það 13-skala kerfið).
grrr ... en jæja *headbutt* ... yfir meðallagi er ágætt, ætti e.t.v. ekki að vera að kvarta, upp á karmað að gera.
hefði viljað fá spurningu um Censorhip of Films and Video, þá hefði ég getað minnst á ákvörðun British Board of Film Classification frá 1996 um að klippa út atriði úr mynd þar sem rottu er dýft í fljótandi súrefni, án þess að það skaðaði rottuna líkamlega, vegna þess að:
"for the rat, it was a traumatic return to the condition of the womb"
---
8. des.: Samningsumleitanir og lausn deilumála (muna að segja aldrei but, heldur yes, and) - gangi okkur öllum vel!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli