Hvað er að gerast:

miðvikudagur, janúar 17, 2007

leiðarbók morðingjans um Æsland

'Callum looked out over Reykavik, its colourful dolls' houses snuggled together, their rooftops so sharp and precise against a blue screen sky. He loved this daft capital, this gale-blown toy town with whalebones under its flagstones ...'
He has fled his native Glasgow to make a fresh start in Iceland with Birna Sveinsdottir, the pretty glaciologist who is slowly thawing his heart.
He has moved in with Birna, her indomitable mother (who happens to believe in fairies) ...

eftir að hafa gluggað aðeins í þessa bók í Svíþjóð er ég fullviss um að mér langi ekki að eyða neinum teljandi pening eða tíma í hana. kaupi hana e.t.v. á skransölu eftir 10 ár.


sú staðreynd að ég hef síðan á jólunum byrjað á og hætt að lesa 4 bækur af þeim 6 sem ég hef hafið lestur á, segir þó e.t.v. meira en mörg orð um hæfni mína til að velja athyglisverðar bækur.




Lilja er að lesa danska þýðingu af Shopaholic in New York - og skrifar niður dönskupunkta til að nota í búðunum
jeg vil gerne pröve dem i störrelse ni og trædive.

***

mmm.. sósíalismi
dundaði mér í gær við að búa til safnid.blogspot.com/ - lista yfir söfn hér í nágrenninu sem hægt er að heimsækja ókeypis - sum alla daga, önnur einn dag í viku. ekki að það sé voðalega dýrt að heimsækja söfnin þegar þau rukka inn, en ég sé fram á að spara heilmikið ef ég heimsæki bara nógu mörg söfn á sem stystum tíma.

***

Many people are desperately looking for some wise advice which will recommend that they do what they want to do.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Second opinions are only meant for support!

h.