Hvað er að gerast:

    miðvikudagur, janúar 24, 2007

    Conference of European Constitutional Courts

    einhver heyrt um samtök evrópskra stjórnlagadómstóla? nei?

    ráðstefnur eru haldnar á 3 ára fresti og meðlimir eru stjórnlagadómstólar eða sambærilegir dómstólar 39 Evrópuríkja.

    heimasíða samtakanna.
    listi yfir ríki.

    Holland, Finnland, Svíþjóð, Ísland, Bretland og Grikkland og e.t.v. nokkur ríki í viðbót hafa ekki enn gerst meðlimir.

    ***

    Hrannarinn er kominn og við höfum verið á listasöfnum, bókabúðum, börum og bókasöfnum síðustu 2 daga. á háskólabókasafninu í Fjólustræti hittum við í dag ónefndan lagaprófessor, sem bauð okkur í kaffibolla á kaffihúsinu/bókabúðinni á móti safninu.

    dagin áður á sama kaffihúsi/bókabúð keyptum við 590 bls. doðrantinn Legal Essays - Festskrift til Frede Castberg frá 1963.
    fremst í Tabula gratulatoria eru
    Hans Majestet Kong Olav V
    Ásgeir Ásgeirsson, Islands president
    aðrir Íslendingar sem finna má í tabúlunni eru m.a. Bjarni Ben (sem einnig á grein í ritinu), Bókasafn HÍ, Ármann Snævarr og Sakadómur Rvk.
    ... bókin kostaði 10 kr. danskar.

    ***

    myndin hér hægra megin tengist umfjöllunarefni þessarar færslu hugsanlega!

    1 ummæli:

    Nafnlaus sagði...

    pissuðuð þið á gólfið eins og max?
    full langsótt tenging - en ég náði henni samt!! :)