Strassborg, Tríer, Lúx
sósu-lestin? allsherjar samsæri sem rekur rætur sínar þúsundir ár aftur í tímann? eða bara ósköp venjuleg búrókrasía?
góðvinur minn hr. Hylmir Hyde kom í leynilega heimsókn á föstudaginn, í einum af síðustu flugunum með IExpresso til Lúx. í bland við stutt stopp í Trier, var ferðinni einkum heitið til Strassborgar að skoða Council of Europe, Mannréttindadómstól Evrópu og Evrópuþingið, en einnig að skoða þessa típýsku túristastaði í Lúx og ESB-byggingar dómstólsins, ráðsins, framkvæmdastjórnarinnar og þingsins.
myndirnar eru fengnar að láni frá Hilmi, sem er mikill júrídískur túristi.
1 ummæli:
haha, "decrypting modern cryptology by means of architecture ... ?"
Takk annars fyrir góða daga og hafðu það gott í Rapís!
Kveðja,
Hilmir Blær (a.k.a. Mr. Hyd(d)e(n))
Skrifa ummæli