Hvað er að gerast:

föstudagur, október 12, 2007

25 staðir til að sjá áður en maður kveður

samkvæmt epn.dk, hafa stofnendur Lonely Planet (sem nýverið seldu fyrirtækið til BBC Worldwide) valið 25 staði í heiminum sem fólk ætti að sjá áður en það yfirgefur þennan heim.

nei, Ísland er ekki slíkur staður.hér er listinn af epn.dk, fann hann ekki á upprunamálinu:

  1. Lizard Island, Ástralíu
  2. Berkeley, Californien
  3. Rangiroa, Fransk Polynesien
  4. Hanoi, Vietnam
  5. Syd-Georgia
  6. Katmandu, Nepal
  7. Øst-Berlin
  8. Kelimutu, Flores, Indonesien
  9. Kyst til kyst, Storbritannien
  10. Tbilisi, Georgien
  11. Napoli, Italia
  12. Ubud, Bali
  13. Marais, Paris
  14. Wadi Methkandoush, Libyen
  15. Okavango Delta, Botswana
  16. Yangshuo, Kina
  17. Isfahan, Iran
  18. Nemegt, Mongoliet
  19. Mount Fuji, Japan
  20. The Simpson Desert, Australien
  21. Damascus, Syrien
  22. Cusco, Peru
  23. GR20, Korsika
  24. Belfast, Nordirland
  25. Far North, Canada

... mér finnst þetta ekkert alltof heillandi listi, en hann er ágætis áminning um hversu lítið maður hefur í raun ferðast.

held að chíll-ferð til S-Ameríku heilli meira. Perú, Paragvæ, Argentína, Brasilía, Bólivía og Chíl(l)e - eða eitthvað álíka.

eða ætti maður frekar að fara til Tyrklands og svo hoppa yfir til Austurlanda? eða Rússland og svo öll þessi lönd sem byrja á -iztan?

(mynd: kona með ipod eftir Karl J. Jónsson, úr Mogganum í gær ef ég man rétt - töff)

Engin ummæli: