25 staðir til að sjá áður en maður kveður
samkvæmt epn.dk, hafa stofnendur Lonely Planet (sem nýverið seldu fyrirtækið til BBC Worldwide) valið 25 staði í heiminum sem fólk ætti að sjá áður en það yfirgefur þennan heim.
nei, Ísland er ekki slíkur staður.hér er listinn af epn.dk, fann hann ekki á upprunamálinu:
- Lizard Island, Ástralíu
- Berkeley, Californien
- Rangiroa, Fransk Polynesien
- Hanoi, Vietnam
- Syd-Georgia
- Katmandu, Nepal
- Øst-Berlin
- Kelimutu, Flores, Indonesien
- Kyst til kyst, Storbritannien
- Tbilisi, Georgien
- Napoli, Italia
- Ubud, Bali
- Marais, Paris
- Wadi Methkandoush, Libyen
- Okavango Delta, Botswana
- Yangshuo, Kina
- Isfahan, Iran
- Nemegt, Mongoliet
- Mount Fuji, Japan
- The Simpson Desert, Australien
- Damascus, Syrien
- Cusco, Peru
- GR20, Korsika
- Belfast, Nordirland
- Far North, Canada
... mér finnst þetta ekkert alltof heillandi listi, en hann er ágætis áminning um hversu lítið maður hefur í raun ferðast.
held að chíll-ferð til S-Ameríku heilli meira. Perú, Paragvæ, Argentína, Brasilía, Bólivía og Chíl(l)e - eða eitthvað álíka.
eða ætti maður frekar að fara til Tyrklands og svo hoppa yfir til Austurlanda? eða Rússland og svo öll þessi lönd sem byrja á -iztan?
(mynd: kona með ipod eftir Karl J. Jónsson, úr Mogganum í gær ef ég man rétt - töff)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli