Hvað er að gerast:

sunnudagur, október 14, 2007

Lichtenstein, Roy

ég fíla þessar Öskursstælingar Errós:




eftirfarandi myndir eru ekki eftir Erró, né heldur eru þær klipptar út úr blaði sem keypt var í lúðabúðinni Nexus.



nei, þetta er list, eftir bandarískan kollega Errós, Lichtenstein.

... að kópera ramma úr teiknimyndablöðum og kalla það list - mér finnst það töff.

hér eru nokkrar myndir eftir Guðmund Guðmundsson (Erró) til samanburðar:

http://www.listasafn.akureyri.is/listak0305/erro.jpg

http://www.listasafn.akureyri.is/listak0305/erro_2a.jpg

http://www.fa.is/media/skolastarf/large/malverk1bc.gif

http://www.rnb.is/upload/images/large/2332.jpg

annars er James Rosenquist að mínu mati frumlegastur þessara 3 popp-málara.

Engin ummæli: