ætla ek at bæta þér við ok hafa til snæðu á morgun
lítill ljóðleikur eftir tvær tröllasystur:
- "Systir, ljáðu mér pott."
- Hvað vilt þú með hann?"
- "Sjóða í honum mann."
- "Hver er hann?"
- "Gissur á Botnum,
- Gissur á Lækjarbotnum!"
þessi saga um Gissur á Botnum var að eilífu meitluð í huga mér í framsetningu Stundarinnar okkar fyrir

á öllum víðilendum internetsins hefur engum dottið í hug að kalla það óvart Tröllskessuhlaup. nú er það nafn komið á blað og mun héðan af gúglast.
***
myndin sem fylgir er af Karl Marx, úr færeyska baráttublaðinu Arfbeiðið frá 1934. "maðurinn, ið vígdi líf sitt alt til at grunda arfbeiðarorsluna á vísindalegum botni" ég breytti reyndar litnum aðeins, gera kallinn flippaðari.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli