eitt vil ég fortaka
mér þykir vanta upp á notkun orðsins fortakslítið. þetta er dæmigert fyrir þessar öfgafullu umræður sem alltaf þurfa að geysa, og aldrei meira en rétt fyrir kosningar.
aldrei neitt til nema hvítt og svart, vernda eða sökkva, blómstra eða visna.
***
fem og tyve grader? getur Evrópa ekki gert betur en þetta? halda veðurguðirnir að ég gefist upp
við leiðréttingar og lestur fyrir íslensku sumarveðri?
já .. veðrið ... ég held ég haldi mér saman þar til ég hef frá einhverju öðru að segja en veðri dagsins.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli