Hvað er að gerast:

miðvikudagur, apríl 25, 2007

idearexia

undirritaður berst nú fyrir hugmyndarfræðilegu lífi sínu vegna metnaðarstols.

þá er bara að leita á kunnug mið ...

a) reyna að fókusa á það sem skiptir máli:b) finna eitthvað til að hlæja að (þessi hjólastólamynd sem hengur í Lögbergi fær mig alltaf til að brosa út í annað, því beint fyrir neðan hana er ... teppi):

c) skoða eitthvað færeyskt - í Foroyjum búgva Foroyingar og tann ungdómur, ið her býr, eru eisinni Foroyingar:

þetta eru útjaskaðar en gamalgrónar hugmyndir sem hafa virkað ágætlega hingað til.

2 ummæli:

Mæja tæja sagði...

Ég var ekki búin að fatta þetta með hjólastólamerkið og teppið!! Sem gerir það að verkum að þetta merki missir algjörlega marks.

Halli sagði...

nú eru þeir amk einum færri sem ekki fatta ;)