Hvað er að gerast:

fimmtudagur, október 19, 2006

sl. 12 mánuðir á flugi

okt 2005
elsa ferð til london, norwich og cambridge með bráðskemmtilegum laganemum úr hr og hí:
kef-stanstead
stanstead-kef

jan 2006
ferð til london með Stebba, svo til tékklands þar sem ég ílengtist örlítið:
kef-stanstead
stanstead-brno











feb

ferð til Heidelberg til að eyða smá qual-tíma með Lilju (sem kom fljúgandi frá kef):

bratislava-frankfurt
frankfurt-bratislava







jún

heim frá Tékkó (Lilja kom og sótti mig):
brno-stanstead
stanstead-kef

sept
flutt til kóngsins:
kef-köben

okt
skemmtiferð til Belgíu:
köben-brussel
brussel-köben

öðruvísi skemmtiferð til Tékkó:
(á morgun) köben-prag
(25. okt) prag-köben


á morgun fer ég upp í himinloftin í 12. sinn á 12 mánuðum - en það er vetrarfrí hér í KU. ætla að tékka inn tóma flugfreyjutösku sem verður fyllt af áfengi áður en heim er haldið - múhaha.
er síðan alvarlega að hugsa um að vera hér um jólin - elda hamborgarahrygg og drekka belgískan bjór, búlgarskt brandý, ungverskt hvítvín og móravískt (tékkneskt) rauðvín.
allt í hófi auðvitað!
mikil eftirvænting í maganum, ætli Brno-borg muni eftir mér eftir allan þennan tíma? ég gisti í þessu hreysi, kannski látið yfirmenn mína í leynilögreglu Íslands vita ef þið heyrið ekkert frá mér aftur - þetta er nefnilega svo leynileg ferð að ekki einu sinni Björn veit af henni.

adíós, vinir!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

djöfull öfunda ég þig af þessu flakki

Nafnlaus sagði...

Hey á hvaða horni ert þú að selja þig??? Mitt horn virkar greinilega ekki eins vel og þitt!!! En vá hvað ég öfunda þig:D Góða skemmtun frændi

Nafnlaus sagði...

Varstu á leiðinni í partý vinur ?

http://aistigave.hit.bg/Logistics/8.jpg

Nafnlaus sagði...

You livin da dream chief, livin da dream...

Nafnlaus sagði...

Fyrsta ferði markaði óneitanlega upphafið að góðum 12. mánuðum ;)

Gott að þið Íris skemmtið ykkur vel - Hva' det godt, mbkv. Marts