Hvað er að gerast:

miðvikudagur, október 04, 2006

happy talk keep talkin' happy talk

ég er með þetta happy talk á heilanum, og sé alltaf fyrir mér stjórnmálagaurinn að syngja þetta fyrir víetnamana á tjaldstæðinu í Nýtt Líf.

***
ég stoppaði aðeins á leiðinni í skólann í morgun og færði mig út í kant og þegar ég leit upp sá ég hana Evu, sem margir kannast við úr lögbergi, hjóla framhjá.
heimilisfangið er á bloggsíðunni hennar (sem ég uppgvötaði í dag) og við búum í svona 50 sekúndna fjarlægð frá hvort öðru, og hjólum greinilega bæði Classensgade og meðfram Søen þegar við förum dáwntán.

***

jólatónlist finnst mér leiðinleg í kringum jólin, en skemmtileg á sumrin, sérstaklega í ágúst. sama með jóla-erótík, það er gaman að henni á öllum öðrum tímum en jólunum.




1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá hvað það var ringlandi að sjá þig standa þarna. Ekki það að það sé skrítið að hitta Íslendinga í Köben. Ég var bara ekki tilbúin. Gleymdi þess vegna að stoppa. Sorry. Man það næst ;)