Hvað er að gerast:

    mánudagur, október 09, 2006

    Requiem


    Any musical hymn, composition, or service for the dead.

    dauðamessa, frekar en sálumessa myndi ég segja.

    *************

    Baggalútur.




    hefur einhver heyrt frá Þóri, ætli hann sé heimilislaus?

    ahh, Baggalútur er stundum fyndinn ... samt ekki nógu oft!

    *************

    ein bekkjarsystir mín sagði að ég væri með bolle-hår í frímínútum í dag. ég þurfti að viðurkenna að ég vissi ekki hvað það þýddi. svona frasar eru ekki kenndir í grunnskóladönskukennslu.

    3 ummæli:

    Nafnlaus sagði...

    Mikið ertu saklaus

    Þórir Hrafn sagði...

    já... þú hefur klárlega verið í öðrum grunnskóla en ég...

    Kveðjur :)

    Halli sagði...

    ég bollaði a.m.k. ekki í dönskutímum.

    þýska hinsvegar..