Hvað er að gerast:

mánudagur, nóvember 13, 2006

ég dansa ekki...

... óóó óó ... stelpur dansa ...

það er búið að því. andfættir vísindamenn hafa fundið upp bol sem gerir loftgítaristum kleyft að spila alvöru músík sjá frétt.
í hvorri ermi er nemi sem nemur og túlkar hreyfingar lúftgítaristans - strengirnir eru valdir með annarri á meðan maður lemur á þá með hinni. tölva tekur svo við sendingum frá nemunum þráðlaust og spilar tónlistina sem ma'r býr til.
gagngerður tengill á sýningarmyndbandið.


***
svartagullið frá Carlsberg er hreint ágætur! 5,8% og lüftgítarinn því skemur undan en með venjulegum bjór. [með rámri röddu:] jóóóla-hvað?






***






Engin ummæli: