Hvað er að gerast:

fimmtudagur, september 28, 2006

Sabrina Harman


















alltaf leiðinlegt þegar ungt fallegt fólk fremur siðlaus og andstyggilegt verk (ég veit, maður á ekki að hugsa svona..).

þetta eru að vísu frekar gamlar fréttir sem ég er að fjalla um, en myndir af Sabrinu byrjuðu að poppa upp þegar ég googlaði 'palestinian hanging', sem er pyntingaraðferð sem Tyrkland var dæmt fyrir af ECHR 1997, og maðurinn í pokanum á einni myndinni dó af 2003, nokkrum klst. eftir að hann hafði verið handtekinn í Írak.

hún vann á Papa John's Pizza áður en sveitin hennar var send til Írak, og sagðist við réttarhöldin sín ekki hafa vitað að það væru 'reglur um meðhöndlun fanga'!
hún mun hafa verið ein af vingjarnlegustu lögreglumönnunum í Abu Ghraib fangelsinu, 'eins og systir manns þótt hún hafi verið hvít kona' er haft eftir einum fanganna.
með svona svakalega hryllilega vondan húmor og vantar virðingu fyrir öðrum manneskjum (pabbi hennar er svona CSI-coroner gæi eða hvað það er kallað). hún fékk 6 mánaða fangelsi fyrir fávitaskapinn.

Engin ummæli: