Hvað er að gerast:

mánudagur, september 04, 2006

heimur versnandi fer


það er ekki bara á Íslandi þar sem saklausir áhugamenn um útivist og náttúru þurfa að gjalda fyrir djarfhug sinn með því að vera stungnir í bakið.
nýlega bárust mér nefnilega fréttir af því að kollegi minn og eyjaskeggi Steve Irwin væri látinn.


líkt og í mínu tilviki var árásarmaðurinn lítill en banvænn, en Stebbi (eins og ég kallaði hann) var drepinn af stingray (gadd)skötu.















spurning hvort bregðast þurfi við aukinni ásókn kvenna í nám og (það sem alvarlegra er) í kennarastörf, með því að taka upp sérstaka gráðu fyrir þær:
"A Lady Literate in Arts or LLA qualification was offered by St. Andrews University for more than a decade before women were allowed to graduate in the same way as men, ..
Until 1892 women were not admitted to Scottish universities and the LLA was the nearest qualification to a degree which was open to women in Scotland".
heimild: wikipedia.


-

Engin ummæli: