Hvað er að gerast:

mánudagur, ágúst 07, 2006

blautur Hafberg

nú eru liðnir um 2 mánuðir síðan H. góðvinur minn kom í heimsókn til Brno. túruðum við um Brno-borg og fórum til höfuðborgarinnar í menningarreisu.














reyndum m.a. að skoða Villu Júgendhat / Villa Tugendhat, en vorum of seinir og urðum bara blautir. sáum samt Simpson-barinn, en hann var reyndar lokaður líka.



í súpermarkaðnum mátti m.a. kaupa þessar niðursoðnu pulsur, umbúðirnar ættu að fá verðlaun:
















Prag!















Sasa biður að heilsa, ég veit að Óli Ásgeir, Leibbi og Ingi sakna hennar..

















Annars er ég búinn að skella Veðurathugunum Ampoppara hingað. Posted by Picasa

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flott mynd, Halli minn! Jú, þetta var vissulega blautur dagur, en einhver hafði lofað að vera búinn að kaupa regnhlíf! Hún sást þó aldrei. Hins vegar er rétt að benda á, að þessi mynd er EKKI af Villa Tugendhat, þetta er önnur villa í sömu götu! Ótrúlegt hvað þetta internet getur boðið upp á, staðreyndavillur og útúrsnúning sér maður á hverjum degi á netinu, ekki satt? Kv. BH.

Halli sagði...

Þá er ég bara ekki með mynda af þessum Júðahatti (júgend, túgend ..) - Ef þú ert með mynd, geturðu þá ekki sent mér hana í pósti svo við getum sett upp leiðréttingu?

Nafnlaus sagði...

Já, ég gæti kannski reynt að finna hana einhvers staðar.

En ég er enn að velta þessu fyrir mér með regnhlífina!?!

h.