Hvað er að gerast:

mánudagur, september 08, 2008

Gąbka Bob og jarðarberin

fyrirbærið að ofan fann ég í fjörinni við Gróttu í lok ágúst, mjúkt og líflaust, og segir mér svo hugur um að hér sé annað hvort á ferðinni stökkbreytt sund-rotta eða svampur.

- þó ekki Gąbka Bob (Svampur Sveinsson á pólsku).



jarðarberin að neðan fann ég hins vegar á svölunum mínum fyrir hálftíma síðan, þau voru jafn gómsæt og þau voru ljót.
- hin 20 jarðarberin eru ekkert að flýta sér að verða rauð - þessi jarðarberjaplanta sem ég fékk í afmælisgjöf heldur bara áfram að gefa og gefa.

Engin ummæli: