
Lundi er franska og þýðir mánudagur.
að vera léttur í lundi er eflaust komið af því að vera hress á sálinni á mánudegi (bon esprit sur un lundi).
gaman væri að vera trúðslegur fugl sem er léttur á sálinni á mánudegi í lítilli borg í Svíþjóð.
(Lundi léttur í lundi á lundi í Lundi.)
2 ummæli:
hress á mánudegi eda steiktur?
alltaf bæði!
Skrifa ummæli