Hvað er að gerast:

    föstudagur, ágúst 24, 2007

    þar sem Kúlusúkk er framleitt

    á morgun ef guð og veður lofa og ég missi ekki af flugvélinni:

    Flug, Reykjavík - Kulusuk - Reykjavík
    Dagsferð í Kulusuk með leiðsögumanni,
    Dans og Kayak sýning ef veður leyfir
    Létt hressing um borð í vélinni

    ... að ógleymdri fríhöfninni, þar verður dansað.

    ferðin er í boði móður minnar sem komst yfir gjafabréf fyrir einn í svona dagsferð, sem annars kostar kr. 40,560.-

    Engin ummæli: