Hvað er að gerast:

    fimmtudagur, ágúst 30, 2007

    allar sérstakar

    auðvitað eru allar konur sértakar, á sumar er þó skemmtilegra að horfa en aðrar.

    svona eins og allar pitsur eru sérstakar, en bestar eru þær þó sjóðheitar og bragðmiklar.

    eins eru allar bækur einstakar en sumar leggur maður frá sér jafnskjótt og maður byrjar á þeim.

    Engin ummæli: