Hvað er að gerast:

    miðvikudagur, ágúst 29, 2007

    almenningsklósett



    þetta er að ég held með betri skýrslum sem ég hef kynnt mér - 42 bls. takk fyrir og fullt af myndum.persónulega finnst mér vanta bara pissuskýli, þar sem menn geta vaðið inn, sprænt og farið út - ekkert vesen með að bíða í röð, taka á ógeðslegum hurðahúnum og læsingum og engin innilokunarkennd.
    renna, pissa bless!

    sá svoleiðis í Ghent í Belgíu í fyrra, í miðjum miðbænum, sett upp til þess að rónarnir pissuðu ekki á sig eða samborgarana.


    Engin ummæli: