hversu tanaður er meðalmaðurinn?
í dag svarar Vísindavefurinn spurningunni um kjörþyngd meðalmannsins, miðað við æskilegt Body Mass index:
Meðalhæð íslenskra karlmanna er nú 180,6 cm og kvenna 170,6 cm.um leið og ég gleðst yfir því að vera meðalmaður á hæð og breidd, get ég ekki annað en velt því fyrir mér hversu tanaður meðalmaðurinn er.
Kjörþyngd meðalmannsins er því á bilinu 60-81 kg og meðalkonunnar 54-72 kg. Eins og sjá má er þetta nokkuð vítt bil, en bent hefur verið á að BMI í kringum miðbikið eða aðeins nær hærri mörkum, til dæmis í kringum 22-24, sé tengt hvað minnstri heilsufarslegri áhættu.
er hann tanaður í rusl, tanaður í drasl, fölur eins og nár, fölur og gulur, beisaður ...???
sjálfur er ég fölur og gugginn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli