Hvað er að gerast:

föstudagur, júlí 27, 2007

lägg din mark på


leggðu þitt af mörkum til þessa heims
ella mun heimurinn glaður setja mark sitt á þig

(Leave your mark on this world if not it will only be glad to leave its mark on you.)

spurning hvort bookmark hefði átt að þýðast sem bókamörk, þegar internetið var þýtt yfir á íslensku?



Leggja e-ð af mörkum: [...] Að baki liggur nafnorðið mörk 'mælieining; hálfpund, pottur' en líking orðatiltækisins er ekki ljós. (Sjá: Jón G. Friðjónsson: Mergur málsins. Reykjavík 1993).

Engin ummæli: