Hvað er að gerast:

    laugardagur, júlí 28, 2007

    böring með q4u

    einhvernvegin svona hljómar textinn að mér heyrist:

    leitandi af illsku
    spurjandi að pening
    hellast út í draumaheiminn
    haldandi um hulstur
    berjandi í sundur

    takmörk inn í dauðageimi
    hvíslandi böring böring böring böring böring böring
    hvíslandi böring böring böring böring böring böring

    leiðast, og stela
    stunda og fela
    leitandi, fela inn í dauða

    hentugur staður
    á hentugum tíma
    og þykist allt fyrir seðil

    myrkrið læsist inni
    og þú
    lokast inn í fangaklefa

    hvíslandi böring böring böring böring böring böring
    hvíslandi böring böring böring böring böring böring
    hvíslandi böring böring böring böring böring böring
    hvíslandi böring böring böring böring böring böring

    1 ummæli:

    Nafnlaus sagði...

    Leitandi af illsku
    Spurjandi um pening
    Ferðast í draumaheimi.
    Haldandi um hulstur
    Berjandi í sundur
    Takmörkin í dauðageimi

    Hvíslandi böring.....

    Leita og stela
    Sturta og fela
    Leiðandi dela inn í dauða.
    Hentugur staður, á hentugum tíma og þykir smátt fyrir setið
    Myrkrið læsist inni og þú lokast inn í fangaklefa.
    Hvíslandi böring,....