Hvað er að gerast:

mánudagur, júní 04, 2007

andi

ég hef ákveðið að frumburður minn (eða fyrsta skilgetna barnið) muni verða nefnt Drottinn (kk) eða Drottin (kvk).

verði barninu gefið millinafn, kemur Dýri/Dýra vel til greina.

ég á þó von á því að sú sem úrskurðarvald hefur í mannanafnanefnd sambandsins muni leggjast gegn þessari fyrirætlan."þetta er séra Brown ... hann er á syndaraveiðum"

Engin ummæli: