Hvað er að gerast:

laugardagur, febrúar 25, 2006

fleiri myndir og etv einhverjar sögur

hér gefur að líta megnið af búsáhöldunum mínum. vatnshitari til að sjóða vatn, ílát fyrir túnfiskasalatið mitt og litlu sætu brauðin sem kosta 1,5 Kz (Korunan var að hækka uppí 2,8 ísl.kr.- helvítis krónan)








hér er útsýnið þegar gengið er inn í íbúðina. klósetthurð og eldhús til vinstri, svalahurðin þarna útí enda.










María á góðum degi, eftir að við fórum í fyrsta lögfræðitímann.













hér er kallinn mættur á fótboltaleik, FC Brno gegn Sparta Prag. Þetta eru Hollendingar sem eru hér bara til þess að skrifa lokaverkefnin sín, einmitt. í bakgrunni má sjá bandvitlausa áhorfendur Brno, sem áttu eftir að gera allt vitlaust  Posted by Picasa

1 ummæli:

Lesstofudvergurinn sagði...

Össs, því sem þú lendir í drengur!! það er eins gott að vera tryggður í tékklandi...