Hvað er að gerast:

    laugardagur, febrúar 25, 2006

    það má semsagt ekki koma með áfengi eða hluti sem hægt er að kasta inn á völlinn, inn á leiki. hinsvegar eru flugeldar og blys meira en velkomnir. í fjarska eru Pragverjar, innilokaðir í búri.










    gæjarnir í stúkunni við hliðina fóru að brenna rusl.












    úr varð ágætis eldur, sem m.a. náði til 2 plastsæta. lyktin var góð.













    áfram strákar, þið getið þetta.
     Posted by Picasa

    Engin ummæli: