Hvað er að gerast:

    þriðjudagur, febrúar 21, 2006

    Spennan var rafmögnuð. Brno Kometas komust yfir, síðan jöfnuðu hinir. þá endurtók sagan sig, en rétt undir lokin skoruðu Brno menn, og allt varð vitlaust (menn búnir að vera að sötra allan leikinn nottla). leikurinn unninn 3:2, teik theettt

    Náði fjórum bjórum og ekta hokký-pulsu, svo var auðvitað farið á barinn eftir leikinn. Posted by Picasa

    3 ummæli:

    Rannveig sagði...

    Gaman að sjá að þú ert komin út á alnetið! svona svo við missum ekki alveg af þér í nokkra mánuði..
    Ertu viss um að það sé ráðlagt að þú farir í drykkjukeppni hehe

    Halli sagði...

    nei ég held reyndar að þetta sé mjög slæm hugmynd. en keppnin hefur snúist upp í opið heimsmeistaramót í drykkju og fleiri lönd hafa boðað þátttöku, þannig að .. svona er lífið

    Rannveig sagði...

    Well það verður þá kannski ekki eins áberandi þegar þú dottar á borðinu ;)
    en við styðjum þig að sjálfsögðu til dáða Halli minn