góður staður fyrir sparnaðinn: lánin þín
Fjármunirnir sem töpuðust hafi ekki horfið út úr kerfinu heldur búið til 80 milljarða holu í fjármálalerfinu, skuldasvelg sem ferðist nú um íslenska bankakerfið og veiki það enn frekar.
þetta finnst mér alveg alveg frábær myndlíking, ef ég kynni að teikna þá myndi ég reyna að teikna þessa € 600 m. holu/svelg sem ferðast um Borgartúnið, einhverskonar þunglyndisfellibylur sem dregur mátt og trú úr öllu.
minnist í því sambandi á orð eins stjórnarmanns Glitnis sem sagði að ekki væri nóg að Seðlabankinn gerði það sem í hans valdi stendur
úr greininni Times Money's six safest places to store your cash:
One of the safest things you can do with your savings is pay off part or all of your debt. [...] Clearing debt is a very good idea at the moment – as long as people do not use money they may need at a later date. Almost all lenders will allow you to overpay by up to 10 per cent of your mortgage balance per year without incurring any penalities – Nationwide allows you to overpay by £500 per month.
athyglisvert ...
spurning hvort það sé kominn tími á nýja hugsun hjá íslensku bönkunum til að auka innstreymið hjá sér ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli