innipúkadagskrá
Innipúkinn virðist ekki vera aðalnúmerið í bænum þessa helgina.
mér sýnist að bæði Jack-live hátíð Dillons og afmælispartý Organs bjóði upp á betri dagskrá, amk miðað við miðaverð (4000 á Nasa-púkann, 2-3000 á hin giggin).
Nasa - Innipúkinn:
föstudagur og laugardagur (hendi mun ráða uppröðun)
Hjaltalín, FM Belfast, Múgsefjun, Dr.Spock, Hjálmar, Morðingjarnir, Megas og Senuþjófarnir, Benni Hemm Hemm, Grjóthrun í Hólshreppi, Soundspell, Boys in a Band, Dísa, Sprengjuhöllin, Borko og Geir Ólafs
Dillon - Jack live
Friday 1. August
Jeff Who?, Atomstöðinn, Johnny & Rest, Dikta, Shadow parade, Múgsefjun
Saturday 2. August
Leynihljómsveit, Jan Mayen, Mammút, Shadow Parade, Tab 22
Sunday 3. August
Brain Police, Momentum, Severed Crotch, Boys in a band, Morðingjarnir, Hooker Swing, Ten steps away
Organ - afmæli
2 ummæli:
Hvernig væri, til að byrja með, að vera með rétta dagskrá af Innipúkanum?????
það væri gjörsamlega fáránlegt!
Skrifa ummæli