Hvað er að gerast:

mánudagur, mars 13, 2006

Dæmigerður dagur

hér gefur að líta böns af Finnum, að horfa á íshokkýúrslitin í Tórínó. farið var á sportsbar, og byrjað að drekka um 2 leytið.














eftir mat og fleira er haldið á Club 21, sem er Non-Stop (alltaf opinn), og selur ódýran bjór. á myndinni eru ásamt mér Molly og Aaro, og sá síðarnefndi farinn að verða svoldið þreifinn.









ekki má gleyma að fara á klúbb. þessi mynd er tekin á Livingstone, sem er ágætur þrátt fyrir að vera fullur af tékkum, og þroskahefta plötusnúða.














loks klukkan 12 eða 1 eða 2 eða 3 ... er farið í næturstrætó nr. 95X. Molly er af skandinaviskum uppruna og hefur talsvert úthald, en Erika, hægra megin er enn í þjálfun. Posted by Picasa



fólkið hérna er skemmtilegt, þótt það séu kannski ekki margir sem jafnast á við þetta Nordicka Veka lið: Dæmi 1 og 2

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég þakka hrósið