Hvað er að gerast:

fimmtudagur, júlí 24, 2008

einmanna sirkússafn

Túren går til birti nýlega lista yfir óvinsælustu ferðamannastaði Danmerkur, fyrir þá sem vilja eyða frítima sínum í einsemd og sleppa við skarkalann í (hinum) túristunum.

meðal þeirra er Sirkússafnið í Kaupmannahöfn, en þangað lögðu rétt rúmlega 5.000 manns leið sína árið 2007 (samanborið við yfir 350.000 sem árlega heimsækja hið fræga Louisiana safn).safnið er í 10 km fjarlægð frá Hovedbanegård, framhjá Fiskitorvet og Valby, sjá kort.

það er alveg á hreinu hvert ég er að fara sunnudaginn 24. ágúst næstkomandi.

Engin ummæli: