pissað í sundlaugina sem er internetið
að ná pissinu til baka
nýlegur dómur héraðsdóms Rvk, í máli aðalfávita Íslands gegn litlum vinstri grænum manni, þar sem hinum síðarnefnda var gert að fjarlægja tiltekin ummæli af vefsíðu sem hann hafði umsjón með, leiddi huga minn að uppáhalds internetmyndlíkingunni minni.hún er á ensku og tekur til mynda og skjala, ummæla og skoðana sem rata á þetta blessaða internet.
reyndar finn ég hana ekki í þeirri mynd sem heillaði mig upprunalega, en þessar tvær ná merkingunni ágætlega:
Putting your pictures on the internet is like pissing in a swimming pool. It's going to spread everywhere and become everyone's business.
Getting a document back from the internet once it's been distributed is like pissing in a swimming pool and trying to get your pee back.
Streisand-áhrifin
annað sem heillar mig svolítið við internetið eru Streisand-áhrifin:
The "Streisand effect" is a phenomenon on the Internet where an attempt to censor or remove a piece of information backfires, causing the information to be widely publicized. Examples are attempts to censor a photograph, a file, or even a whole website, especially by means of cease-and-desist letters. Instead of being suppressed, the information sometimes quickly receives extensive publicity, often being widely mirrored across the Internet, or distributed on file-sharing networks.
The effect is related to John Gilmore's observation that, "The Net interprets censorship as damage and routes around it."
til upprifjunar voru eftirfarandi ummæli um Ómar Valdimarsson dæmd dauð og ómerk:
A. „Aðal Rasisti Bloggheima“,
B. „Nú hef ég fundið einn til, svæsnari en hinir lagðir saman, talsmann Impregilo á Íslandi ...“
C. „Ég mæli því með því að þið ágæta fólk látið í ykkur heyra á kerfinu hans svo að útlendingahatur hans standi þar ekki óhaggað.“
mynd af Ómari af Vísi.is
Engin ummæli:
Skrifa ummæli