Hvað er að gerast:

    fimmtudagur, desember 27, 2007

    skrifstofan í Lúxemborg þá og nú

    kjallinn er kominn með netið í hjallann, myndir upphalaðar frá síðustu dögunum í Lúx og Brúx.

    hér beint fyrir neðan er myndin sem kráka tók út um skrifstofugluggann í júní 2007, þegar hún var þar, og svo önnur sem ég tók í desember sama ár þegar minn tími var næstum liðinn.sígræna tréð hægra megin á myndinni var ekki að gera góða hluti (þangað til ég færði skrifborðið)bara til að koma því að, þá rigndi aaallan desembermánuð, milli þess sem það var blindaþoka.

    Engin ummæli: