Hvað er að gerast:

    þriðjudagur, desember 04, 2007

    allir að ljúga, flestir að ljúga, enginn að ljúga ..

    hvernig skyldi typpahópur femínistafélagsins hafa þýtt "most women" ... æ þetta kemur ekki nógu vel út í íslensku útgáfunni.

    fleiri póstkort í upprunalegu útgáfunni á http://truthaboutrape.co.uk/

    ég hef reyndar aldrei skilið hugsunina á bak við að stofna sérstakan hóp innan félaga eða starfsgreina, í kring um eitt kynið.

    samtök kvenna í atvinnurekstri, kvenfélag Framsóknarflokksins o.s.frv. - segir nú bara eitthvað um höfuðsamtökin, ef ákveðinn hópur þarf að mynda sérstaka sellu utan um sjálfan sig.

    samtök vinstri manna í Sjálfstæðisflokknum myndi ég skilja, en ég skil ekki hvað er að félagsskap sem neyðir hluta meðlima sinna til að grúppast saman eftir kynfærum.

    2 ummæli:

    Nafnlaus sagði...

    Og hvað hefur myndin af Gísla J.Árna Eysteinssyni að gera með þetta?

    - Ég tilkynni þetta til aðhaldshóps karla í Karlrembunni, félagi feðraveldisvina.

    Kv.

    Hilmir.

    Halli sagði...

    myndin af J. Árna, einum mesta femínista á Íslandi?

    hún er aðalatriðið.


    annars er stoðhópur femínista innan félags feðraveldisvina mjög stór. þú ert í honum er það ekki, Hilmir?