Hvað er að gerast:

    mánudagur, desember 03, 2007

    fimmta frelsið



    frjálst fjör launþega er augljós viðbót við fjórfrelsið góða.






    ég væri mikið til í að rita niður nokkur orð um Belgíuförina, en ég finn ekki snúruna fyrir myndavélina.

    3 ummæli:

    Nafnlaus sagði...

    "ég væri mikið til í að rita niður nokkur orð um Belgíuförina, en ég finn ekki snúruna fyrir myndavélina."

    - hmm... það er nú samt skrýtið, að ekki sé hægt að koma nokkrum orðum á blað (eða vef) nema myndavélin sé tengd. - hvað með að nota blýant eða lyklaborðið?

    Kv.

    Hilmir.

    Halli sagði...

    jú, sjáðu til, ég þarf nefnilega að segja meira en þúsund orð ;)

    Nafnlaus sagði...

    já, ég sé það núna, þú ert greinilega með hugann við annað ...

    kv.

    h.b.