Hvað er að gerast:

    mánudagur, mars 10, 2008

    hvað getur maður verið lengi í kaffi?

    fyrr í dag svaraði Vísindavefurinn spurningunni Hvað getur minkur verið lengi í kafi?

    ég var með mánudagsgláku þegar ég las fyrirsögnina og sýndist standa Hvað getur maður verið lengi í kaffi?það finnst mér miklu betri spurning, hvað sé almennt viðurkennt að starfsmenn geti verið lengi í kaffi, t.d. eftir starfsstéttum og vinnutíma.

    það minnir mig á það, ég þarf að fara að ná mér í kaffi.

    Engin ummæli: