Hvað er að gerast:

    miðvikudagur, apríl 18, 2007

    er du svenska?

    ég er með auðvelda lausn á ótta S-Kóreumanna eftir skotárásina: segjast bara vera frá N-Kóreu.

    sjálfur segist ég reglulega vera frá Svíþjóð eða Færeyjum. þó kemur oftar fyrir að ég þurfi að taka fyrir að vera frá Svíþjóð.



    Árásin í BNA: S-Kóreumenn óttast andúð

    skv. fréttinni óttast sumir að S-Kóreumenn kunni "að verða litnir hornauga í Bandaríkjunum og jafnvel verða fyrir árásum eftir að upplýst var að árásarmaðurinn var af suður kóreskum ættum."

    reyndar má ætla að N-Kóreumenn hafi drepið fleiri kana heldur en nágrannar þeirra fyrir sunnan, en það er nú flestum gleymt væntanlega. S-Kórea er annars þekkt fyrir mjög nýjungagjarnt gamalt fólk.

    Engin ummæli: