Hvað er að gerast:

    föstudagur, febrúar 23, 2007

    dauðans ófærð

    mbl.is:

    Dönum ráðlagt að halda sig heima við vegna ófærðar

    þessari ráðleggingu hefur greinilega bara verið beint að dönum. okkur útlendingum hefur ekki verið ráðlagt neitt, a.m.k. ekki í fjölmiðlum.

    tók þessar myndir áðan fyrir utan bókasafnið af Frúartorgi:
    eins og sést er allt á kaaafi.

    hér er fréttin á Jyllands Posten - þar er talað um frí í skólum sumsstaðar á landinu, en ég hef ekki orðið var við neinar ráðleggingar af þessu tagi.

    hópur af bavíönum sem vinnur þarna á mbl ... bavíönum!

    Engin ummæli: