ef ég ætti nokkra milljarða sem ég vissi ekki hvað ég ætti að gera við, myndi ég gefa landinu mínu segullestarkerfi,

sem myndi ganga frá Vatnsmýrinni til Keflavíkurflugvallar, með viðkomu í Breiðholti, Garðabæ, Hafnarfirði og Keflavík, að ógleymdri nýju byggðinni á Miðnesheiði (þar sem ég væri alveg til í að búa eftir að búið er að losa svæðið við flesta

kakkalakkana).
svipað og A.P. Møller og Chastine Mc-Kinney Møller sjóðurinn gerðu, þegar þeir gáfu dönum óperuhúsið fræga

ég veit að ég er ekki eini
áhugamaðurinn um lestarsamgöngur á Íslandi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli